Stofnfundur Hádegisdeildar NA verður á þrettándanum í Holtagörðum

Stofnfundur Hádegisdeildar NA er 6. janúar. Samviskufundur verður haldinn fyrir fundinn (hefst kl 11:30). Þeir sem hafa áhuga á að koma að stofnun deildarinnar og vera með í kjarna hennar eru hvattir til að mæta á samviskufundinn.

Nánari upplýsingar um staðsetningu og tíma má finna hér: https://nai.is/meetings/hadegisdeild/?tsml-day=4