Landsþjónustufundur

Næsti landsþjónustufundur verður haldinn laugardaginn 27. nóvember kl 16:00 í risinu í Gula Húsinu og á Zoom.

Landsþjónusta sér um öll innri mál NA samtakana og hluti sem deildirnar sjá ekki um sjálfar. Hlakka til að sjá sem flesta.

Zoom:

Meeting ID: 215 002 4232

Passcode: 1953

SOS fundur 23.okt 2021

Annar SOS fundur verður haldinn kl 16:00, laugardaginn 23. október í risinu í Gula húsinu.

Rætt verður um fundina sem NA samtökin halda inni á Vogi og ákvörðun tekin um framtíð þeirra.

Hvetjum alla sem hafa áhuga á að kynna sér SOS nánar eða vilja fara með fund inná stofnun að mæta.

SOS fundur

SOS fundur verður haldinn laugardaginn 18. september á Zoom kl. 16:00

Zoom linkur: 215 002 4232

Password: 1953

Framtíð SOS verður til umræðu og mönnun funda. Hvetjum alla til að mæta og kynna sér störf SOS.

Fundir a aðfangadag og gamlársdag verða a eftirfarandi tímum.

24 des : kl 16
31 des: kl 13 og svo aftur kl 1 um nóttina.

Allir þrír fundirnir verða á netinu, hægt er að smella hér til að tengjast

Meðlimakönnun NA 2020

Almannatengslanefnd (AT) og Landsþjónusta NA er að afla upplýsinga um félaga sem sækja NA fundi til þess að átta sig betur á stöðu samtakanna og geta betur gert áætlanir um kynningar- og hjálparstarf sitt á næstunni. Það er gríðarlega mikilvægt að kynningarstarf sé eflt á þessu makalausu tímum.
Til þess að ná þessu fram hefur AT sett saman könnun þar sem algjörrar nafnleyndar er heitið. Könnunin snýr að helstu bakgrunnsupplýsingum félaga ásamt tíma hrein af fíkniefnum o.s.frv. Það tekur aðeins 2 mínútur að svara könnuninni. 
Með því að taka þátt eru NA félagar að leggja sitt á mörkum við að gera starf AT og Landsþjónstu NA skilvirkara og markvissara.

Niðurstöður könnunarinnar verða notaðar í kynningarefni sem verður gert aðgengilegt á næstu vikum á heimasíðu NA á Íslandi.
Hlekkur til að svara könnun: http://nai.is/medlimakonnun