Kveðjufundur Clean and Serene á Sunnudaginn

Það er því verr og miður að tilkynna að Clean and Serene er að leggja upp laupana. Vegna drægrar mætingar hefur samviska deildarinnar ákveðið að leggja deildina niður. Síðasti fundur verður þann 1. maí kl. 13:00 í Gula húsinu og á zoom. Erlendur speaker og boðið verður upp á kaffi og kökur á fundinum.