NA grillveisla í Gufunesi!

Haldin verður grillveisla þann 9. júní í Gufunesi. Heitt verður á grillinu á milli 16 og 17:30. Við hittumst, grillum pylsur og hamborgara, drekkum gos og njótum samverustundar. Miðinn kostar 2.500 en frítt er fyrir börn yngri en 6 ára.

Allur ágóði rennur til skipuleggingar 40 ára afmælis NA samtakanna.

Hægt er að kaupa miða hér:

https://nai.is/product-category/uncategorized/