Grill 7.7.24 Gufunesi kl 15

Hvar? Grillskýlið Gufunesi

Hvenær? 7. júlí á milli 15 og 18

Sæl öll! Sumargrill NA verður haldið 7. júlí og verður það heldur betur veisla! Ef þú og þínir vilja mæta er hægt að skrá sig með því að smella HÉR. Öll eru velkomin, makar, börn, vinir, kunningjar, jafnvel ókunnugir! Það kostar einungis 1.500kr á haus og er innifalið í því 2 pylsur, einn hamborgari og gos. Ef einhverjar spurningar vakna eða þú óskar eftir vegan valkosti er hægt að hafa samband við na@nai.is

Fögnum sumrinu saman! (allavega því litla sumri sem við fáum)