Landsþjónustufundur 24. feb

Þá er komið að fundi landsþjónustu, hann verður kl 16:00 í ris Gula Hússins þann 24. febrúar.

Öll eru hvött til að mæta og kynna sér hvað gerist á bak við tjöldin og hvernig samtökin okkar starfa. Á landsþjónustufundum ræðum við hin ýmsu mál sem snerta samtökin í heild.

Öllum er velkomið að koma, hvort sem þau séu einungis forvitin eða vilja þjónusta.

Ein laus þjónusta:

-Vefstjóri