SOS fundur 8. júlí kl 16:00

SOS fundar þann 8. júlí næstkomandi kl 16:00 í Gula Húsinu og eru allir kvattir að mæta, hvort sem þau vilja fá þjónustu eða bara kynna sér starf SOS.

SOS stendur fyrir sjúkrahús og stofnanir og sér m.a. um að manna fundi inn á stofnanir. NA fer með fundi bæði á Vog og Krýsuvík.

Lausar þjónustur eru í boði.

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við sos@nai.is