Landsþjónustufundur 6. maí

Fundur landsþjónustu verður haldinn kl.16:00 þann 6. maí í risi Gula Hússins og mega allir mæta.

Landsþjónusta heldur utan um þau mál sem deildirnar sjá ekki um. Á landsþjónustufundum skapast oft mjög góðar og áhugaverðar umræður varðandi ýmis málefni NA samtakanna og hvetjum við alla sem vilja til að koma og taka þátt.

Allir eru velkomnir!

Lausar þjónustur eru eftirfarandi:

-Ritari

-Bókalager

-Vara-Gjaldkeri

Lesa má meira um LÞN hér: https://nai.is/lands-og-svaedisthjonusta/