About NA

Velkomin á heimasíðu NA samtakanna. Þessi vefur var settur í loftið í janúar 2018.

Unnið er að því að endurþýða hluta af gömlu bæklingunum og verður þeir settir inn á vefinn jafn óðum og þeir fást samþykktir af heimsskrifstofu NA (World Service Office). Bæklingarnar sem hafa verið þýddir og samþykkt eru að finna á ofangreindum undirsíðum.
Ef þú hefur einhverjar spurningar um NA ekki hika við að slá á þráðinn eða senda okkur línu.
Hjálparsími NA samtakana er 661-2915  –  netfangið okkar er na@nai.is
Við viljum heyra í þér!