Landsþjónustufundur 11.11.23

Þá er komið að landsþjónustufundi. Hann verður 11. nóvember kl. 4 í risinu í Gula, Tjarnargötu 20.

Landsþjónusta sér um öll þau mál sem deildirnar sjálfar sjá ekki um. Ýmisleg mál verða rædd og er öllum velkomið að taka þátt í þeim umræðum.

Mæli með að öll komi og kynni sér hvað fer fram á bakvið tjöldin og sjá hversu stórt batterí NA samtökin á Íslandi eru.

Það er laus þjónusta:

-Ritari

Hvort sem þú vilt koma í þjónustu eða ert bara forvitin/n/ð þá hvetjum við þig til að koma og tékka á þessu.

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast HÉR

Hlökkum til að sjá þig!