Sunnudagsdeild færir sig niður

Reynsla, styrkur og vonir, sunnudagsdeildin okkar hefur fært sig um sal í Gula Húsinu.

Nú er hann á 1. hæð í sal A kl 21:00.

Lesnir eru bæklingarnir okkar og umræðuefni út frá þeim, endilega mætið snemma og verið með!