Landsþjónustufundur 9.sept 2023

Landsþjónustufundur verður haldinn kl 16:00 þann 9. september.

Fundurinn verður haldinn á 3. hæð í Gula Húsinu(risið).

Öllum er velkomið að koma og kynna sér þau störf sem Landsþjónusta sinnir, engin skylda er að vera í eða taka að sér þjónustu.

Þær þjónustur sem eru lausar eru:

-Ritari

-Vara-gjaldkeri

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að senda email á na@nai.is eða skoða þessa síðu: https://nai.is/lands-og-svaedisthjonusta/