Mánudagsdeildin færir sig um set

Frá og með mánudagskvöldinu 28.01’19 verða fundir Mánudagsdeildar NA samtakanna haldnir í sal A í Gula húsinu eftir 15 ára veru í kjallara Hins Hússinss.

Mánudagsdeildin er elsta NA deild Íslands, en hún var stofnuð í nóvember árið 1982 og hélt sig í fyrstu í Geysis húsinu svokallaða.