Landsþjónustufundur 4. feb. 2023

Næsti landsþjónustufundur verður haldinn laugardaginn 4. febrúar 2023 í risi Gula Hússins kl. 16:00.

Allir eru velkomnir að koma og er þetta frábær innsýn inn í starf NA samtakanna.

Lausar þjónustur eru eftirfarandi:

  • Formaður
  • Varaformaður(líklega)
  • Ritari 
  • Varaformaður SOS
  • Varalandsfulltrúi

Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér hlutverk þessara þjónusta geta sent tölvupóst á styrinefnd@nai.is. Kosið verður svo í þessar þjónustur á fundinum. Mæta þarf á fundinn til þess að vera kosinn.