Jóla- og áramótafundir

Nú fer að líða að hátíðum og verður smávægileg breyting á fundartíma aðfangadag og gamlársdag.

Laugardaginn 24. desember(aðfangadag) verður Forsetadeildin kl 14:00 í stað 20:00 í sal A í Gula Húsinu, jólastemning og yndislegur fundur á þessum merkisdegi!

Enginn fundur verður þann 31. desember en þess í stað verður NÝÁRSFUNDUR kl. 01:30 þann 1. janúar 2023 í risi Gula Hússins. Komum saman og fögnum nýju ári með æðislegum fundi í frábærum félagsskap! Húsið opnar um 00:45.

Gleðilega hátíð öll sem eitt og munum að vera góð hvert við annað ♡