NA grill og chill😎

Mánudagsdeildin stendur fyrir grilli í Gufunesi, föstudaginn 4. ágúst kl 16:00 – 18:00. NA félagar og fjölskyldur velkomin. Það verður boðið upp á íslenskar SS pylsur og gos/djús. Kannski einhver sætindi líka og að sjálfsögðu kaffi á eftir.

DJ Kjartan ætlar að henda í play-lista og taka með græjur svo að engum ætti að leiðast.

Vinsamlega skráðu þig með nafni (fornafn er nóg) og fjölda gesta (sérstakir reitir fyrir fjölda fullorðna og fjölda barna) fyrir lok miðvikudags, 2. ágúst. Boðið verður upp á djús fyrir börnin en gos fyrir hin.

Skráið ykkur hér: https://docs.google.com/forms/u/1/d/e/1FAIpQLSdADVA32SsUlkS_C9l6NLM4Tcjb2idWygu5TUW1DsYiBv02tw/viewform?usp=sharing

Hafir þú einhverjar sérþarfir vinsamlega sendu póst á fikill@nai.is eða hringdu í s. 6917778 (Illugi).