Fyrsti SOS fundur ársins verður haldinn laugardaginn 11. jan kl 16:00 í risi Gula Hússins.
SOS stendur fyrir ‘sjúkrahús og stofnanir’ og sér sú nefnd m.a. um að manna fundi inn á stofnanir ásamt því að sjá um hjálparsíma NA samtakanna á Íslandi.
Hægt er að skrá sig á lista til að bjóða sig fram til að fara með fundi á stofnun, vera til taks fyrir 12. spors útköll eða halda utan um hjálparsíma samtakanna. Svo er auðvitað hægt að mæta bara á fundinn og forvitnast.
Fyrir frekari upplýsingar um starf SOS, smelltu HÉR
Til að sskrá þig á lista, smelltu HÉR