Skýrsla deildarfulltrúa.
Hægt er að skila inn skýrslu frá deildum í gegnum þetta form. Þetta er hentug leið fyrir landsþjónustufulltrúa að skila greinargóðum upplýsingum um sína deild til landsþjónustunefndar. Þetta léttir verulega vinnu landsþjónustunefndar og allt utanumhald, sem og skilvirkni landsþjónustufundanna en í gegnum tíðina hefur mikill tími farið í að rita niður tilkynningar frá fulltrúum deilda.