Hádegisdeildin skiptir um sal og er nú í sal 5.

Hádegisdeildin skiptir um sal og er nú í sal 5.
Landsþjónustufundur verður haldinn kl 16:00, þann 23. nóvember í risi Gula Hússins. Það sem fer fram á landsþjónustufundum eru umræður um ýmis málefni er varða NA samtökin í heild sinni ásamt því að vera tenging okkar við NA erlendis.
Landsþjónustufundir eru frábær leið til að kynnast því starfi sem NA samtökin sinna utan fundanna. Ekki þarf að vera í þjónustu né vita nokkurn skapaðann hlut um landsþjónustuna.
Þjónustur sem lausar eru að þessu sinni:
Endilega mætið og verið með okkur í þessu frábæra starfi, tekið verður vel á móti þér!
Haldinn verður SOS fundur í risi Gula Hússins kl 16:00 laugardaginn 5. júlí.
Hægt er að fræðast um SOS HÉR
Til að skrá sig á lista til að fara með fundi á stofnanir, vera til taks fyrir 12. spors útköll eða bjóðast til að vera með hjálparsíma samtakanna með því að smella HÉR
Endilega komdu og kynntu þér starfsemi samtakanna við stofnanir.
SOS stendur fyrir ‘sjúkrahús og stofnanir’ og sér sú nefnd m.a. um að manna fundi inn á stofnanir ásamt því að sjá um hjálparsíma NA samtakanna á Íslandi.
Hægt er að skrá sig á lista til að bjóða sig fram til að fara með fundi á stofnun, vera til taks fyrir 12. spors útköll eða vera með hjálparsíma samtakanna. Svo er auðvitað hægt að mæta bara á fundinn og forvitnast.
Fyrir frekari upplýsingar um starf SOS, smelltu HÉR
Til að skrá þig á lista til að fara á stofnun, smelltu HÉR
Endilega komdu og vertu með í þessu frábæra starfi, að bera út boðskap samtakanna.
Fyrir frekari upplýsingar og miðakaup smellið HÉR
Fyrsti SOS fundur ársins verður haldinn laugardaginn 11. jan kl 16:00 í risi Gula Hússins.
SOS stendur fyrir ‘sjúkrahús og stofnanir’ og sér sú nefnd m.a. um að manna fundi inn á stofnanir ásamt því að sjá um hjálparsíma NA samtakanna á Íslandi.
Hægt er að skrá sig á lista til að bjóða sig fram til að fara með fundi á stofnun, vera til taks fyrir 12. spors útköll eða halda utan um hjálparsíma samtakanna. Svo er auðvitað hægt að mæta bara á fundinn og forvitnast.
Fyrir frekari upplýsingar um starf SOS, smelltu HÉR
Til að sskrá þig á lista, smelltu HÉR
24. og 25. desember verða fundirnir kl 14:00, ekki 19:00.
Á gamlárskvöld verður ekki fundur kl 19:00, í staðinn verður hann eftir miðnætti kl 01:30 í risi Gula Hússins
Hægt er að gefa bók hér: https://nai.is/product/gefa-na-bok-a-stofnun/