Haldinn verður SOS fundur í risi Gula Hússins kl 16:00 laugardaginn 5. júlí.
Hægt er að fræðast um SOS HÉR
Til að skrá sig á lista til að fara með fundi á stofnanir, vera til taks fyrir 12. spors útköll eða bjóðast til að vera með hjálparsíma samtakanna með því að smella HÉR
Endilega komdu og kynntu þér starfsemi samtakanna við stofnanir.