Landsþjónustufundur verður haldinn kl 16:00, þann 23. nóvember í risi Gula Hússins. Það sem fer fram á landsþjónustufundum eru umræður um ýmis málefni er varða NA samtökin í heild sinni ásamt því að vera tenging okkar við NA erlendis.
Landsþjónustufundir eru frábær leið til að kynnast því starfi sem NA samtökin sinna utan fundanna. Ekki þarf að vera í þjónustu né vita nokkurn skapaðann hlut um landsþjónustuna.
Þjónustur sem lausar eru að þessu sinni:
- Ritari
- Vara-landsfulltrúi
Endilega mætið og verið með okkur í þessu frábæra starfi, tekið verður vel á móti þér!